Ludvig Holstein-Holsteinborg

Ludvig Holstein-Holsteinborg
Forsætisráðherra Danmerkur
Í embætti
28. maí 1870 – 14. júlí 1874
ÞjóðhöfðingiKristján 9.
ForveriC. E. Frijs
EftirmaðurC. A. Fonnesbech
Persónulegar upplýsingar
Fæddur18. júlí 1815
Danmörku
Látinn28. apríl 1892 (76 ára) Kaupmannahöfn, Danmörku
StjórnmálaflokkurHægriflokkurinn
HáskóliHumboldt-háskólinn í Berlín

Ludvig Henrik Carl Herman Holstein greifi af Holsteinborg (18. júlí 181528. apríl 1892) var danskur stórjarðeigandi sem gegndi stöðu forsætisráðherra Danmerkur frá 1870 til 1874. Hans helsta pólitíska arfleifð er að hafa tekist að halda Dönum fyrir utan Fransk-prússneska stríðið.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy